18.3.2010 | 12:44
Icesave
Átti þetta ekki að fara í hæstu hæðir núna þega icesave samningnum var hafnað af þjóðinni?
Það var mér sagt allavegana.
Svavar
Skuldatryggingarálagið lækkar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
18.3.2010 | 12:44
Átti þetta ekki að fara í hæstu hæðir núna þega icesave samningnum var hafnað af þjóðinni?
Það var mér sagt allavegana.
Svavar
Skuldatryggingarálagið lækkar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þetta er vottur um það að ógnanir evrópska "alþjóðasamfélagsins" vegna tregðu Íslendinga við að undirgangast ríkisábyrgð á einhliða Icesave-reikningi bresku og hollensku nýlenduherranna eiga sér ekki algjöra stoð í raunveruleikanum. (Enda er bannað í sjálfu regluverki ESB sem þeir sjálfir eru meðlimir í að ríki gangist í ábyrgð fyrir skuldbindingum innistæðutryggingasjóðs landsins).
Kristinn Snævar Jónsson, 18.3.2010 kl. 15:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.